Þetta er kjarni málsins

Norðmaðurinn bendir réttilega á að það þurfi nýjan samning við ESB ef að það á að taka inn tilskipanir utan fjórfrelsis þar sem vald er fært undir ESB- stofnanir. Ekki gengur til lengdar að troða tilskipunum sem eru gerðar fyrir innra samstarf ESB í núverandi EES-samning.

Þrír möguleikar eru í boði

1) Frysta núverandi EES-samning það er aðeins bæta inn nauðsynlegustu tilskipunum eða reglugerðum tengdu fjórfrelsi.

 

2) Gera nýjan tvíhliða samning við ESB sbr. Sviss og Bretland með eða an hinna EFTA-rÄ«kja.

 

3) Fara inn í ESB. Þyrfti að vera breið samstaða um slíkt á Íslandi áður.

 

Að sjálfsögðu á þjóðin að kjósa um framhaldið:)

 

 


mbl.is Tryggja þarf fullveldi EFTA-ríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Fyrsti möguleikinn sem þú nefnir er nokkurnveginn það sama og EES-samningurinn felur í sér.

Annar valmöguleikinn er nokkurnveginn það sem var upphaflegi tilgangurinn með EFTA þ.e. fríverslunarbandalag.

Þriðji valmöguleikinn sem þú nefnir, er ekki valmöguleiki ef tilefnið er að standa þurfi vörð um fullveldið.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.4.2018 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Sigfússon

Höfundur

Gunnar Sigfússon
Gunnar Sigfússon
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband