27.4.2018 | 20:23
Hárrétt hjá Kristrúnu
Skuldlaus Ríkissjóður með lítinn gjaldeyrisvarasjóð var ein helsta ástæða hversu illa Ísland stóð í hruninu. Þótt að ríkið væri mjög lítið skuldsett þá var fjármögnun íslands næstum stopp, bæði innlend sem erlend sem hefði endað í stórslysi ef við hefðum orðið gjaldeyrislaus.
Þetta sést afskaplega vel á þeim vöxtum sem voru á RIKH 18 skuldabréfi upp á 300 milljarða sem gefið var út til að endurfjármagna bankakerfið. Uphhafsvextir voru milli 9,5 og 17,5 % fyrsta árið. Það var ekki skemmtilegt fyrir önnur íslensk fyrirtæki að hafa þetta til viðmiðunar
![]() |
Nauðsynlegt að ríkissjóður skuldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gunnar Sigfússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.