Þetta er kjarni málsins

Norðmaðurinn bendir réttilega á að það þurfi nýjan samning við ESB ef að það á að taka inn tilskipanir utan fjórfrelsis þar sem vald er fært undir ESB- stofnanir. Ekki gengur til lengdar að troða tilskipunum sem eru gerðar fyrir innra samstarf ESB í núverandi EES-samning.

Þrír möguleikar eru í boði

1) Frysta núverandi EES-samning það er aðeins bæta inn nauðsynlegustu tilskipunum eða reglugerðum tengdu fjórfrelsi.

 

2) Gera nýjan tvíhliða samning við ESB sbr. Sviss og Bretland með eða an hinna EFTA-rÄ«kja.

 

3) Fara inn í ESB. Þyrfti að vera breið samstaða um slíkt á Íslandi áður.

 

Að sjálfsögðu á þjóðin að kjósa um framhaldið:)

 

 


mbl.is Tryggja þarf fullveldi EFTA-ríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. apríl 2018

Um bloggið

Gunnar Sigfússon

Höfundur

Gunnar Sigfússon
Gunnar Sigfússon
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband