27.11.2018 | 15:39
Umræða sem eftir á að taka
Ekki er víst að stuðningur sé innan Viðreisnar að bæta við núverandi EES-samning löggjöf innri markaðar. Hingað til hefur stefnan verið að fara inn í ESB og styðjast við þau samningsmarkmið sem mótuð voru 2009-2012. Í þeim markmiðum var sett að undanskilja Ísland frá framkvæmd löggjafar orkumála innri markaðar ESB (meðan Ísland væri einangrað kerfi). Með umsóknarferlinu átti að stöðva viðbætur í núverandi EES samning sem liggja utan við kjarnasamstarf EES byggt a tvíhliða tilskipunun í gegnum ESA. Rétta leiðin að innri löggjöf ESB er að sækja um fulla aðild. Eða sleppa því.
![]() |
„Labbakútar“ sjá ESB allt til foráttu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gunnar Sigfússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.