Spurning hvað gerist þegar verðtryggingin fer

Upptaka Evru myndi væntanlega leiða til þess að verðtrygging (húsnæðis-)lána yrði afnumin. Þegar skoðaðir eru vextir í ESB löndum með Evru virðist stærð ríkis og viðvarandi viðskiptahalli hafa hvað mest áhrif á vexti. Vextir í þeim löndum sem svipar til efnahags Íslands virðast vera í kringum 7-8%. Það er ekkert langt frá því sem var á árunum 2018-2023 á óverðtryggðum lánum á Íslandi. Helsti munurinn liggur í tímabilinu og sveiflunum. Þannig að helsti akkurinn með upptöku yrði vonandi meiri stöðugleiki, þ.e. ekki sveiflur frá 6-10% eins og gjarnan hefur verið á Íslandi.  


mbl.is Evran þýðir ekki lægri vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. febrúar 2025

Um bloggið

Gunnar Sigfússon

Höfundur

Gunnar Sigfússon
Gunnar Sigfússon
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband