Hárrétt hjá Kristrúnu

Skuldlaus Ríkissjóður með lítinn gjaldeyrisvarasjóð var ein helsta ástæða hversu illa Ísland stóð í hruninu. Þótt að ríkið væri mjög lítið skuldsett þá var fjármögnun íslands næstum stopp, bæði innlend sem erlend sem hefði endað í stórslysi ef við hefðum orðið gjaldeyrislaus.

Þetta sést afskaplega vel á þeim vöxtum sem voru á RIKH 18 skuldabréfi upp á 300 milljarða sem gefið var út til að endurfjármagna bankakerfið. Uphhafsvextir voru milli 9,5 og 17,5 % fyrsta árið. Það var ekki skemmtilegt fyrir önnur íslensk fyrirtæki að hafa þetta til viðmiðunar


mbl.is Nauðsynlegt að ríkissjóður skuldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. apríl 2018

Um bloggið

Gunnar Sigfússon

Höfundur

Gunnar Sigfússon
Gunnar Sigfússon
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband