17.8.2020 | 14:59
Glæsilegur ferill
Enginn Norðurlandamaður hefur átt þvílíkan íþróttaferil og það eru bara Floyd Mayweather, Joe Louis (með einni undantekningu), Rocky Marciano, Roy Jones Jr, Joe Calzaghe, Ricardo Lopez og Andre Ward sem hafa haldið mörgum titlum í hnefaleikum ósigraðir svona lengi. Vonandi fáum við að sjá Ceceliu taka einn bardaga í viðbót en annars þökkum við kærlega fyrir sýninguna:)
![]() |
Tapaði og kveðst hætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Gunnar Sigfússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar